Er Guð til ?

Ég hef oft velt því fyrir mér hvort Guð sé til, eða þá einhver í líki  hans sem birtist okkur af og til í mynd þess sem hann kýs? Af hverju trúir fólk á Guð? Er hann í líki stjórnmálamannna eins og Össurar Skarphéðinssona nei varla, Jóhönnu Sigurðardóttur varla,  eða þá í líki manna eins og Ómars Ragnarssonar mögulega,  Hvar er þessi eini sanni Guð? ´

Í  reynd  er það tilfinningin í þínu innnra sjálfi sem gefur til kynna hvað og hver Guð er, það er nefnilega sú tilfinning að líða vel og vera sáttur við sjálfann sig sem býr til Guð!!, því Guð er það sem þú villt að hann sé, hið góða innra með þér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Guðmundur, ég ætlaði oft að skrifa hér og svara og ekkert varð úr.  En þú ýttir undir það að ég skrifaði um guð í bloggsíðunni minni og vísa bara í það sem ég skrifaði í höfundarsíðuna mína í Moggablogginu.  Ræði ekki guð á opinberum vettvangi þó.  Það er ekki hægt nema búast við ófriði gegn manni.

Elle_, 14.8.2010 kl. 23:33

2 identicon

Takk Elle, fallega hugsað hjá þér, hvar get ég séð þetta blogg þitt um þetta málefni?

gg (IP-tala skráð) 15.8.2010 kl. 00:44

3 Smámynd: Elle_

Guðmundur, farðu bara inn í bloggsíðuna mína: Elle Ericsson, veit þú kannt að ýta á nafnið mitt. -_- Og næst inn í höfundarsíðuna.  Og ef þú villist, spurðu mig aftur.  Elle.

Elle_, 15.8.2010 kl. 00:59

4 identicon

Þú fyrirgefur mér, en ég sé ekkert blogg um guð, bara um helfarir Serba og annara!!!

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 15.8.2010 kl. 01:17

5 Smámynd: Elle_

Guðmundur, OK, það er ekki blogg, ekki pistill, heldur inni í höfundarsíðunni - um höfund: Ýta á höfundinn

Elle Ericsson
Elle Ericsson og lesa þar. -_- Elle.  

Elle_, 15.8.2010 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband