Stjórnsýslurannsókn: Hvađ tefur Jón Gnarr og félaga?

Ţrátt fyrir ađ besti flokkurinn hafi lofađ hinu og ţessu, er langt í frá ađ ţađ sé ađ rćtast.

"Nú eru liđnir tćpir tveir mánuđir og ekki bólar á nefndinni. Ţessi seinagangur og hunsun á ákvörđunum ćđstu stofnana borgarinnar er ámćlisverđur og ýtir enn frekar undir kröfuna ađ um ađ nefnd sem rannsaka á stjórnkerfi og stjórnsýslu borgarinnar taki ţegar til starfa."

Halló, hvar er Hans Hátign međ sitt "allskonar" ?????


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ertu komin í örvćntingu yfir ţví ađ sjallarnir verđi rasskelltir eftir slíka rannsókn ?  ţú átt bara ađ vera feginn ađ rannsóknin sé ekki komin af stađ ;)

Óskar Ţorkelsson, 25.7.2010 kl. 08:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband