Hollendingar duglegir við að styrkja fjölskylduhjálpina

Gott hjá hollendingum að styrkja okkur íslendinga í þessum krappa dansi sem við nú dönsum! þeir eru í þriðja sinn að veita fé til fjölskylduhjálpar Íslands og er  virðingarvert svo ekki sé nú meira sagt Smile


mbl.is Enn styrkja Hollendingar fátæka Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, kærleiksríkt af þeim, Guðmundur.  Ólíkt ríkisstjórninni þeirra sem heimtar Icesave.  Það er nefnilega ekki breskur og hollenskur almenningur sem heimtar af okkur Icesave, heldur ósvífnir pólitíkusar.  

Elle_, 26.6.2010 kl. 21:52

2 identicon

Sammála, þetta er fallega gert af Hollendingum og sýnir einnig að  einhverjir Hollendingar hafa samúð með okkur en líta ekki á okkur sem þjófa eins og margar aðrar þjóðir.....

Kemur mér svo sem ekki mikið á óvart að Hollendingar sýna okkur samhug..... Bretar gætu tekið þá til fyrirmyndar, ekki endilega með peningagjöf, geng ekki svo langt að halda að þeir myndu gera það, en a.m.k. sýnt okkur smá samúð...(okkur veitir ekki af henni þessa dagana)

Solla Bolla (IP-tala skráð) 27.6.2010 kl. 08:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband