Ekki þverfótað fyrir frambjóðendum án leyfis!

Ekki hefur verið þverfótað fyrir frambjóðendum flokkanna fyrir utan stórmarkaði, vínbúðir og fleiri staði í dag og undanfarna daga.

Ég er sjálfur verslunarstjóri í matvöruverslun á Stór-Reykjavíkursvæðinu og ekki einn einasti bað um leyfi til þess að vera með áróður fyrir utan mitt fyrirtæki, ekki að ég myndi  banna það, heldur findist mér það almenn kurteisi að biðja leyfis að vera með kosningaáróður við dyrnar manns, það kannski segir heilmargt um það hve þeim finnst þeir merkilegir í sjálfu sér!!!

Hvað finnst ykkur um svoleiðis framkomu??

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband