Margir sagðir fastir í Þórsmörk

"Það var eins og maður væri kominn í stríðið í Viet Nam þarna uppi á Morinsheiði. Það voru allt að fjórar þyrlur í einu, Landhelgisgæsluþyrlan og þrjár aðrar,“ sagði Kristinn Garðarsson, landfræðingur og kortagerðarmaður, sem varð vitni að því þegar ný gossprunga opnaðist í kvöld."

Margir gista í Básum í nótt, og mörgun var meinað að aka út úr Þórsmörk í kvöld.

„Það var spurt hvort einhver væri með gítar! Það er bara fín stemmning,“ sagði Kristinn. Hann er Vestmannaeyingur og varð vitni að Heimaeyjargosinu út um svefnherbergisgluggann heima hjá sér í janúar 1973. Gosið þá var í nokkurra hundraða metra fjarlægð.


mbl.is Fólk fær að fara úr Básum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Já Íslendingar eru kannski ofverndaðir á einni hliðinni, sem er náttúruhamfarir og gjörsviknir á annarri hliðinni sem er bankaráns-hamfarir??? M.b.kv. Anna

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.4.2010 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband