Björgunarsveitamenn hræðast Mýrdalsjökul, óvant fólk á ferð

„Við urðum vitni að því að menn voru á krossurum án nokkurs útbúnaðs á jöklinum. Þeir voru ekki einu sinni með bakpoka. Það er algjört glapræði," segir Kristinn Ólafsson, björgunarsveitamaður og framkvæmdarstjóri Landsbjargar spurður hvernig gangi með ferðamenn á Fimmvörðuhálsinum, „Ef það kemur skafrenningur þá gæti ástandið orðið skelfilegt,"

Af þessum lýsiingum manna er ljóst að allt of mikill fjöldi manna og kvenna er að halda út í óvissuna, það er með ólíkindum hve erfitt er fyrir fólk að fara eftir reyndra manna ráðum eða bara heilbrigðri skynsemi!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband