Hvað varð um fjörugar stjórnmálaumræður í sjónvarpi?

Þegar ég í  dag var að hlusta á útvarp sögu seinnipart dags og náði hluta af umræðu manna, mig minnir að Jón á Viðskiptablaðinu og fleiri góðir hafi verið í þeim þætti, en allavega, það er unun að hlusta á þessar líflegu umræður og vildi ég óska að einhver sjónvarpsstöðín kæmi með slíka þætti sem líftu þessari stjórnmálaumræðu upp á enn hærra plan en nú er gert, það er til sjónræns áhorfs fyrir okkur almúgan. Skora ég á þær stöðvar sem hér starfa að vera með þátt einu sinni í viku, það er svo sanarlega áhugi fyrir því hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband