Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Ekki hressir með Goðafoss

Ekki er þetta til að bæta ímynd Íslands út á við, nógu slæm er hún fyrir!!

Goðafoss


mbl.is Ekki hressir með Goðafoss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tugir erlendra sjúklinga á mánuði til Íslands

Gott og blessað, einhverjar tekjur koma af þessu, en það sem mér svíður kannski mest er að allt þetta fólk sem hingað kemur og borgar fyrir sig tekur pláss frá okkur hinum, er ekki gríðarlegur niðurskurður í heilbrigðismálum á Íslandi?

Það er á einhvern hátt eitthvað bogið við þessa frétt!, eða er ég að rugla?

childHospital


mbl.is Tugir erlendra sjúklinga á mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Everton áfram en meistarar Chelsea úr leik

Nú fer örugglega að hitna undir sæti Angelottis hinum ítalska, ef þeir fara ekki  að taka  stig í deildinni er hann farinn í lok Mars að ég spái !

Angelotti


mbl.is Everton áfram en meistararnir úr leik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það eru allir vinir í skóginum, nema refurinn!

Svo sannarlega á það við um þessa tilnefningu, sem mér finnst vera út í hött!

Úthlutunarnefnd ætti einfaldlega að sleppa því að vera að úthluta þessu til allra þessara aðila og  einangra þetta niður í smærra samhengi, velja tiltekinn fréttamann eða blaðamann sem stóð sig betur en aðrir.

Þetta er skrípaleikkur. 


mbl.is Tilnefnd sameiginlega til blaðamannaverðlauna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vala grand rænd!!!

ÆÆÆÆi þvílík frétt, hverjum er ekki sama? milljónunm íslending eru rændir dag hvern meðan að núverandi ríkisstjórn er  við völd, svo er talað um "Völu grand" ? eða hvað sem hún, hann,  nú heitir í raun

http://mbl.is/folk/frettir/2011/02/18/vala_grand_raend_i_koben/ 


Erum ánægðir með Eið, taka tvö

Og höfum fullan hug á að halda honuml, já, þetta sögðu þeir líka hjá West Ham!! og ekki gekk rófan þar!, hvað er að marka þessa yfirlýsingu frá Fulham?

Eidur


mbl.is Hughes: Við erum ánægðir með Eið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Feilreiknaði kúrsin

Þá er það ljóst, allavega samvæmt Aftenposten, að islenski skipstórinn reiknaði stefnuna rangt með þeim afleiðingum að skipið strandaði.
mbl.is Skipstjórinn feilreiknaði kúrs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til heiðurs Gary Moore heitnum

Frábært lag með Gary Moore heitnum þar sem gítarinn fær aldeilis að njóta sín. 


Goðafoss strandar, hver ber sök ef einhver er?

Mér skilst að lóðsin hafi verið nýfarinn úr skipinu þegar að síðan það strandar uppi á þessu skeri, ég velti fyrir mér hvort hann, lóðsin hafi þá yfirhöfuð skilað sínu starfi??

Nema þá að annað og meira liggji þarna að baki, skipstjórinn var sjálfur í brúnni og ekki er reynsluleysi um að kenna. 


mbl.is Ákveða með Goðafoss á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

McCarthy, stjóri Wolves: Þeir drápu okkur í dag

Það var gaman að sjá Arsenal í dag, þeir geta spilað stórkostlegan bolta þegar að sá gállinn er á þeim, og það var í dag.

„Þetta var morð. Þeir drápu okkur í dag. út um allan völl, frá fyrsta til ellefta manns. Þeir voru betri en við, sterkari og fljótari," sagði Mick McCarthy en Úlfarnir höfðu unnið Manchester United um síðustu helgi.

„Ég get ekki annað en dáðst af Arsenal-liðinu og hvernig þeir spila sinn klassafótbolta. Við vorum rassskelltir," sagði McCarthy.

Jamm, svo mörg vöru þau orð, Barcelona hvað??? 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband