Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

"Norđmenn hefđu aldrei komiđ okkur til hjálpar eftir hruniđ" segir Valur Ingimundarson

Ţetta er athyglisvert en  ađ betur athuguđu máli rökrétt hjá honum, ţví ćttu Norđmenn ađ henda meiri hagsmujnum fyrir minni? Ţess ber ađ geta ađ Norđmenn hafa alltaf átt í góđu vinfengi viđ Breta í gegnum tíđina samanber seinni heimsstyjöldina ţar sem ţeir voru miklir bandamenn. Hann nefnir einnig brotthvarf bandaríkjahers frá Íslandi sem einnig valdi ţví ađ áhrif Íslands séu minni en áđur.

Eru Púlarar ađ fara ađ missa stjóra sinn ?

Nú var Liverpool ađ gera 2-2 jafntefli viđ Man C í leik ţar sem öll mörkin litu dagsins ljós í seinni hálfleik, Liverpool sótti reyndar stíft í lokin en allt kom fyrir ekki, nú er spurningin sú hvort Benitez verđi látinn taka pokann sinn, ef svo verđur mun ţađ gerast strax á mánudagsmorgun.

Engin partý fyrir böll !!

Valgerđur Halldórsdóttir félagsráđgjafi gagnrýnir drykkju unglinga sem hún segir ađ sé orđin of mikil, ef marka má orđ hennar, ţar sem hún vill "banna" partý fyrir árshátíđir og ađra skipulagđar "uppákomur" hvernig í ósköpunum heldur ţessi ágćta kona ađ hćgt sé ađ framfylgja ţessu????

http://visir.is/article/20091121/FRETTIR01/866038388


Hannes Hólmsteinn og "bandaríska ástinn"

Af lestri Hannesar á síđu Pressunar í grein hans um , ja, afsökun hans fyrir hönd síns flokks, fer hann hamförum í álitu sínu á EB, ég er sjálfur ekki  sérlega hlyntur ađild ađ ţessum klúbbi, en ég fer heldur ekki í felur međ ađ ţjóđin eigi ađ velja um ţađ!

Ţađ er athyglisvert ađ HH dregur bandaríkin alltaf fram sem athyglispunkt í öllu sínu máli, ţar er greinilega paradís á jörđu, ef einhver er. Vona ađ lesendur átti sig á hvert HH er ađ fara í sínum pistli um ţessi mál.

http://pressan.is/pressupennar/Lesa_Hannes/af-islensku-leidinni-a-tha-saensku


Einn hćfasti ţjálfari landsins rekinn

Ţađ er ađ verđa alheimsíţrótt ađ reka ţjálfara í tíma og ótíma, viđ vitum hvernig ţetta er í enska boltanum og einnig í ţeim spćnska, en ţađ virđist sem ţessi veira sé komin í íslenska boltaíţróttir, ţví nú var veriđ ađ reka besta ţjálfara landsins ađ margra áliti, Viggó Sig, hann var komin međ liđ sitt í neđsta sćti en var spáđ ţví fyrsta!, ţolinmćđin er engin, ţví miđur.


mbl.is Viggó sagt upp hjá Fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sara Palin og nýja bókin hennar

Hún fćr ekki góđa dóma bókin hennar ađ sögn gagnrýnenda í USA, henni er boriđ á borđ lygar og hugarórarugl! Hún muni ađ öllum líkindum selja margar bćkur en međ skrifum sínum hafi hún endanlega skrifađ sig út úr bandarískum stjórnmálum!!!

Flensan stökkbreytist

Nú hafa norsk yfirvöld fundiđ stökkafbrigđi svínaflensuveirunar sem herjar á heimsbygđina um ţessar mundir, en ţeir segja ađ engin ástćđa sé til ađ óttast ađ sú stökkbreyting komi til međ ađ valda í raun áhyggjum ţar sem  ađ í raun lítill hluti smitist og flensulyfiđ vćri í raun ađ virka vel.

http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item312874/


Hver er gulrótin í ţessari frétt um sjálfsvíg fyrirsćtu ?

Ţetta er enn eitt dćmiđ um fréttamennsku blađamanna um eitthvađ sem okkur í raun varđar ekkert um! ţađ ţekkir engin ţessa vesalings stúlku frá Kóreu sem á víst ađ hafa veriđ ein fremsta fyrirsćta í heimi skv frétt, common blađamenn, finniđ betri fréttir úti í heimi en ţetta!!
mbl.is Ofurfyrirsćta fannst látin í París
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sankti Kláus (Jólasveinninn) svarar ekki börnunum í ár !!

Ţau tíđindi berast úr vestri ađ Jóli muni ekki svara bréfum barna og annarra fullorđinna ţetta áriđ sem og önnur ár er hćgt var ađ senda bréf til Jóla stílađ á bćinn orth Pole í Alaska, vegna ţess ađ póstţjónustu bandaríkjanna hefur borist kvörtun um ađ starfsmađur ţess er sá um ađ svara ţessum bréfum var víst skráđur kynferđisafbrotalmađur.

Bćjarstjóri North Pole, ţar sem götur heita t.d. Santastreet, Nicolasavenue of svo fr. líkir ţessu viđ söguna um Trölla sem stal jólunum! Fyrir ţau börn sem samt vilja senda póst til Jóla, er bent á ađ stíla bréf sín á Sankti Kláusar húsiđ Norđurpólnum, Alaska eđa jafnvel á ráđhúsiđ í North Pole, sem muni ţá svara Smile


mbl.is Sankti Kláus svarar ekki börnum ţessi jólin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Franskur banki spáir alheimshruni innan tveggja ára!

Franski bankinn Société Générale sendi viđskiptavinum sínum skýrslu ţar sem hann varar viđ hćttu á allsherjarhruni í heiminum innan tveggja ára! Ég sem hélt ađ botninum vćri náđ!
mbl.is Bandarísk hlutabréf lćkkuđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband