Á að loka Moggablogginu ?

Heyrst hefur á tali manna að loka eigi Moggablogginu, ég hreinlega hef enga trú á að það verði gert, í fyrsta lagi vegna þess að þetta blogg er það stærsta sinnar tegundar á vefmiðlum á Íslandi og raddir fólks heyrast hvað hæst, auðvitað með margvíslegum skoðunum eins og vera ber,  og forráðamenn Mogganns geta hreinlega ekki lokað því, ellegar væri það síðasti nagli í kistu félagsins,  og eigendur stæðu uppi með verðlausa eign! Ég þykist þekkja persónu Óskars Magnúsonar og veit að hann er gríðarlegta vel gefinn maður og mun ekki fara út í svoleiðis vitleysu.  Nei, það yrði það síðasta sem þeir myndu gera!

Ps. Ég er bara hrifinn af því að fá Davíð sem annann rítstjóra blaðsins, held að nú séu komin greinileg kaflaskil, bæði í blaðaútgáfu á Íslandi sem og í stjórnmál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef Moggablogginu verður lokað þá opnar einhver annar upp á gátt. Allt er í heiminum hverfult stendur einhversstaðar......

Ína (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband