"The Big Sellout" einkavćđingin og afleiđing hennar

Sá atyglisverđan ţátt á Rúv í vikunni um afleiđingu einkavćđingar og sló hann mig töluvert, ekki ađ ţađ hafi svo sem komiđ manni neitt á óvart, heldur var ţetta góđ áminning núna í kreppunni ţar sem ţetta hittir tiltölulega vel á.

Í ţćttinum var tekiđ á dćmum frá fjórum löndum í fjórum  heimsálfum, Bretlandi, Suđur Afríku, Bólivíu og á Filipseyjum.  Í Bretlandi var dćmi tekiđ um einkavćđingu bresku járnbrautanna, ţar sem ţeim var á Thatcer tímanum skipt upp í mörg fyrirtćki međ jafnmismunandi góđan rekstur, í Soweto var sýnt frá fátćku fólki sem ekki átti fyrir rafmagni eftir einkavćđingu ţess og sýnt frá andćfingarhópi fólks sem setti fólk út á laggirnar til ađ koma rafmagni á í óţökk yfirvalda ţegar búiđ var ađ loka fyirr straumin hjá gamalmennum sem ekki gátu greitt síhćkkandi greiđsluseđla, í Bólívíu fanst mér sláandi ţegar ađ yfirvöld seldu einkarétt vatns til fyrirtćkis sem engin vissi lengi deili á, og í smáu letri samninga fólst ađ fólk mćtti meira ađ segja ekki safna regnvatni! (ţađ myndi minka gróđann hjá stórsteypunni sem keypti réttinn af ţessu fátćka landi, seinna kom í ljós ađ ţetta fyrirtćki var stórt risafyrirtćki  í bandaríkjunum! ţeir gáfust upp í lokin vegna gríđarlegra mótmćla almúgans.) Á filipseyjum var kona ein fátćk sem átti nýrnaveikan son sem ţurfti í blóđskiljun tvisvar í viku og kostađi miklar fjárhćđir fyrir ţessa fátćku konu sem fékk ekki inni á spítölum landsins sem voru orđnir einkareknir, sem aftur ţýddi, ađ ef ţú áttir ekki pening fékkstu ekki ţjónustu, en hún vildi ekki gefast upp og leitađi allra ráđa, en ţau virtust ađeins duga til ađ fresta óhjákvćmilegum dauđa sonar hennar, svo lítil var sú hálp sem henni voru rétt.

Einnig var getiđ um Alţjóđabankann og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn sem fengu miđur góđa einkunn hjá viđmćlanda ţáttarins hvers ég man ekki nafniđ á í svipinn, og var fyrrverandi starfsmađur IMF ! Hann sagđi ţađ eitt af meginmarkmiđum bankans ađ stuđla ađ einkavćđingu sem víđast ţar sem neyđin vćri mikil,  og síđan koma til bjargar á fölskum forsendum og oft á tíđum stórvarasömum fyrir viđkomandi land !

Hvađ sem fólki finnst um einkavćđingu almennt er alveg ljóst ađ ţetta eru dćmi sem viđ viljum ekki sjá í okkar samfélagi, Dćmi: viđ einkavćddum bankana okkar, viđ vitum nú hvađ ţađ hafđi upp á sig!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband