Er "spillingingin" einungis hjá íhaldinu?

Ónei, aldeilis ekki, styrkveitingar hafa verið hluti af íslenskri pólítík frá byrjun og ekkert verið amast við því, hvernig dettur mönnum í hug að í þessu littla samfélagi þar sem allir þekkja alla, geti annað orðið? En allt í einu fer landið á hausinn og menn fara að velta öllum þúfum við og þá vil ég sérstaklega benda á fjölmiðla í þeim efnum, þetta minnir svolítið á McCarthy tímabilið í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum, kommi í hverju horni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband