Davíđ og framtíđin

Nú er Davíđ Oddson seđlabankastjóri stiginn af stóli og ađrir menn teknir viđ stjórn ţar á bć. Settur hefur veriđ norskur mađur í ţetta embćtti til bráđabrigđa, eđa ţar til annar verđur fenginn til starfanns eftir "réttum" leiđum. Ég ţekki Davíđ ekki neitt frekar enn svo margir landsmenn. Margir hafa veriđ ósparir á gagnrýni á hans störf í ţessu embćtti, sumir á móti hans störfum og ađrir međ. En eitt veit ég og ţađ er náttúrulega mín persónulega skođun, ađ hann er ákaflega vinalegur mađur međ gífurlega mikinn persónuleika og útgeislun ađ ţví er mér hefur fundist í gegnum tíđina, hafandi fylgst međ hans störfum , allt frá ţví er ég fyrst fylgdist međ honum og hans félögum,
Hrafni Gunnlaugsyni og ţórarni Edjárn í Matthildi sem alţjóđ veit ađ er meistarastykki !.

Davíđ er eins og alltir vita vesturbćingur međ meiru, og hefur stundum verslađ viđ mig í minni verslun.  Hann kemur sérlega vel fyrir og er mjög alţýđlegur mađur sem heilsar öllum međ sömu virktum hvort sem um er ađ rćđa háttsetta menn í elítunni eđa hin óbreytta almúga.

Ekki er ljóst hvađ hann tekur sér fyrir hendur nú ađ loknu bankastjórastarfinu, en ég á von á ađ hann leggi höfuđiđ í bleyti og velti hinum ýmsu möguleikum fyrir sér, hvort sem hann leggist í ritstörf eđa hreinlega fari aftur í stjórnmálinn, sem ég persónulega vona ađ hann geri.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Helgadóttir

Davíđ er nokkuđ flottur náungi í ţau fáu skipti sem ég hef heyrt í honum eđa séđ.  Ţađ virđist samt vera ađ ţeir sem hafa jákvćđa skođun á Davíđ í dag sé bara heimskt fólk sem hlustar ekki á frekjuna og yfirganginn sem hann hefur víst sýnt heiminum frá ţví hann nánast fćddist.   Ţar sem ég er ekki fan sem hef hlustađ á allt sem hann hefur sagt eđa gert get ég ekki svariđ fyrir ađ hann sé einn af okkar bestu sjálfstćđismönnum  en ég er samt sannfćrđ um ađ hann er ekki verri en Árni Johnsen, Steingrímur eđa Jón Baldvin.....

Elín Helgadóttir, 1.3.2009 kl. 22:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband