Ný Samfylking ?

Nú er ljóst að ný stjórn tekur við hjá Samfylkingu eftir kosningu dagsins, Dagur víkur fyrir Katrínu og Jóhanna fyrir Árna Páli. Ég held að þetta eigi eftir að styrkja flokkinn mikið og þeir munu smátt og smátt vinna upp sitt fylgistap með tímanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég held og vona að þetta sé og verði bara óskhyggja Gummi minn, þessum flokki er ekki viðbjargandi sem betur fer.

Þeir hafa ekkert gert til að varna að heimili fari í rúst, en gera allt sem þau geta til að auðmanna elítan tapi ekki krónu.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 2.2.2013 kl. 22:35

2 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Sæll Las Vegas vinur

Ég er í raun sömu skoðunar, en ég held engu að síður að ekki versni staða þessa flokks við brottför Jóhonnnu!!!

+Hver ertu og hvað ertu að gera í Vegas?

Guðmundur Júlíusson, 2.2.2013 kl. 22:53

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég gæti komið til að aðhyllast því sem þú segir, en ég held að þetta sé of seint, og SF sé ekki viðbjargandi og ef þau ættla halda í ESB ferlið þá er þetta flokkur sem einu sinni var. En tíminn kemur til með að skera um það.

Ég hef verið hérna í Las Vegas í 24 ár, fór frá Íslandi 3. janúar 1971 og hef flakkað víðsvegar um heiminn síðan, kanski rennur flakkið í blóðinu, Sölvi Helgason (Sólon íslandus) var langa, langa afi minn.

En ég fylgist vel með pólitíkini á Íslandi, hér í Nevada og BNA, góð lýsing á mér væri kanski að ég sé Newsjunkie.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 2.2.2013 kl. 23:20

4 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Góðann daginn!  Ertu nokkuð að vinna í spilavítum borgarinnar, býst reyndar ekki við því, en hver veit.

gaman að heyra í þér, ég er reyndar harður Sjálfstæðismaður og var bara að pæla í hlutunum!!

Guðmundur Júlíusson, 2.2.2013 kl. 23:27

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Gott að heyra það, en alltaf að varast þessa stjórnmálamenn, þeim er illa treystandi og ef þeir svíkja gefin loforð þá á að bola þeim út, hvar í flokki sem þeir eru.

Nei ég vinn ekki í spilavíti, en sumir hafa haldið því fram að ég sé bendlaður við CIA en það er ekki rétt heldur.

Bara "private citizen" sem býr í Las Vegas.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 2.2.2013 kl. 23:34

6 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Góður, takk fyrir þetta, má ég gerast svo djarfur að spyrja þig hvað þú starfir við þarna í eyðimörkinni?

Guðmundur Júlíusson, 2.2.2013 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband