Kosningar í Lettlandi í dag lofa ekki góðu!

Ef Samhljómsflokkur Nils  Usakovs  nær völdum í Lettlandi þá er afturhvarfið algert!

"Usakovs segir það vera sitt hjartans mál að sýna landsmönnum fram á að vel sé hægt að treysta Rússum til að taka þátt í stjórn landsins."


"Vandinn er hins vegar sá, að flokkurinn hefur ekki viljað viðurkenna að Lettland var hernumið af Sovétríkjunum í hálfa öld. Usakovs hefur meira að segja lagt til, að bannað verði að ræða þessa sögu þangað til árið 2014, þegar næst verður kosið til þings í Lettlandi."

Þetta er ekki góð þróun og segir okkur kannski eitthvað!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, hvers vegna hefur okkur ekki verið sagt frá öllum samtölum öfgafullra sjálfstæðismanna í gegnum árin við yfirvöld í BNA , sem hafa beinst gegn eigin löndum  ?  Nýjasta dæmið er Halldór Laxnes !

Vil samt bæta því við að ég persónulega þurfti að mæta á þriggja mánaða fresti í sex ár í sendiráð BNA , vegna atvinnu minnar !   Björn Bjarnason vann við það senda upplýsingar um eigin landa , þegar hann var í menntaskóla !

Þetta er skrifað hér til að sýna þér og ykkur öfgafullum sjálfstæðismönnum raunveruleikan !

Þið lifið enn í einhverju öðru !!!

JR (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 02:56

2 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Kæri JR, ég held  að  þú þurfir á aðstoð að halda,  ég er að blogga um rússneska yfirtöku á stjórnmálum í Lettlandi og þú byrjar að tala um Sjálfstæðisflokkin  og klinkir út með Halldóri Laxnesi!!!

Er ekki alveg að skilja þig kæri vin!

Guðmundur Júlíusson, 17.9.2011 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband