Trúarágreiningur um steikarlykt af beikoni - Veitingamanni gert skylt að loka loftræstingunni

Hér er enn eitt dæmið um þær öfgar sem fólk þarf að búa við vegna trúmála einnar og sér.

þegar að veitingamaður sem starfrækt hefur samlokustað sinn í átta ár án kvartana fær allt í einu kvörtun frá  manni í næsta húsi vegna þess að beikonilmurinn sem berst  frá loftræstingunni fælir íslamska vini hans frá því að koma í heimsókn!!!

Halló!! hvernig er heimurinn eiginlega að verða?  sjá frétt á Pressunni hér að neðan.

 

http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/truaragreiningur-um-steikarlykt-af-beikoni---veitingamanni-gert-skylt-ad-loka-loftraestingunni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það má ekki styggja Muslimana,lykt! Hvað skyldi verða næst.

Númi (IP-tala skráð) 24.10.2010 kl. 10:24

2 Smámynd: Egill Óskarsson

Þetta er ekki meiri trúarágreiningur en það að veitingamaðurinn sjálfur er múslimi! Og málið snýst ekki um lyktina heldur kom í ljós að veitingamaðurinn hafði ekki sótt um tilskylin leyfi fyrir viftu, en það kom vissulega í ljós eftir að nágrani hafði kvartað undan lykt.

Þessi frétt pressunnar (og sambærileg frétt DV) er enn eitt dæmið um lélegan fréttaflutning íslenskra fjölmiðla. 

Egill Óskarsson, 24.10.2010 kl. 19:37

3 Smámynd: Elle_

Ég vil endilega vera viss um að maðurinn hafi ekki bara verið að sjóða pylsur, Guðmundur.  Og gæti hafa ruglast.  Vil rannsókn.

Elle_, 28.10.2010 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband