Jarðhræringar við Grímsvötn

Er eitthvað að koma upp á yfirborðið? Sigurður Haraldsson segir að svo sé, enda spáð að eitthvað muni ske á haustmánuðum, en þetta sé þó aðeins norðaustar en sprungan sem hann sá opnast upp úr Eyjafjallajökli.

Vonandi að ekkert sé í pípunum hvað gos varðar, en hvað veit maður.


mbl.is Jarðhræringar við Grímsvötn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll Guðmundur já þetta er undanfari og ég stend enn við að sprungan er upp frá Eyjafjallajökli það gæti hinsvegar alveg verið að hún myndi vera mun lengri en ég taldi í fyrstu og ekki alveg samfelld!

Sigurður Haraldsson, 25.9.2010 kl. 23:45

2 identicon

Telurðu þig sannspáann mann Sigurður?

Guðmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 23:56

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já nokkuð það er að koma mun nær mér það sem ég hef skynjað og er að læra að lesa úr því ég sá tildæmis fyrir um bæði Fimmvörðuháls og Eyjafjallajökul ekki bara eftir á eins og sumir sjá einnig sá ég manslát í kringum Fimmvörðuhálsgosið, Landeyjahöfn er ekki nothæf það var ég búin að sjá fyrir og það er margt fleira sem ég get talið upp. Í sambandi við þetta hamfaragos þá vildi ég óska að ég hefði ekki rétt fyrir mér því að það gos er ekki neitt túristagos og því fer fjarri!

Sigurður Haraldsson, 26.9.2010 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband