Terry v Bridge, Showdown!!

Ó já, það verður gríðarega gaman að fylgjast með þessum slag þessara jöfnu liða, og ekki síst að þeir mætast "vinirnir" Terry og Bridge í fyrsta sinn frá því þetta meinta framhjáhald Terrys kom upp á yfirborðið.  En talandi um leikinn, menn Terrys munu ekki eiga í neinum erfiðleikum með að vinna sigur á City liðinu, þeir eru einfaldlega mun betri.

Ef það er einhver sem getur "potað honum inn" er það Terry, hann hefur sýnt það í miklum mæli undanfarið með sinni miklu færni í bólinu,  og fælt mann og annann frá sér og jafnvel enska landsliðinu ! hann sér rammann "gatið" öðrum betur, miðar og missir ekki marks, einbeittur brotavilji,  spurning hvort hann hafi skotið "blank shots"  veit ekki hvað Bridge finnst um það,  en svona gerast kaupinn hjá "fræga" fólkinu !!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband