Árs bloggafmćli

Á morgun er liđiđ ár síđan ég hóf ađ fikta viđ blogg, og hafđi enga hugmynd um hvađ ég vćri ađ fara út í, en ţađ hefur reynst ansi skemtilegt ţegar upp er stađiđ og ţakka ég öllum ţeim sem sent hafa comment á mínar fćrslur.

Fyrsta  blogg mitt  var um réttmćti hvalveiđa http://gudjul.blog.is/blog/gudjul/month/2009/1/, og í dag ţegar ađ  ţorrin er ţreyttur hvarvetna, er alvöru súr hvalur af langreyđ á bođstólum í betri búđum, ég er mjög ánćgđur međ ţađ.

Annađ blogg mitt var um hina vösku sveit löggćslumanna er stóđu í sveita síns andlits andspćnis reiđum múgnum sem í rétti sínum mótmćltu ranglćti heimsins og útrásarbulli nýrýkra fjármálabraskara og voru sem á milli steins og sleggju. http://gudjul.blog.is/blog/gudjul/entry/783074

Ég vona ađ bloggiđ sé komiđ til ađ vera og álit almennings komi til skila ţar í gegn, ég held ađ áhrif ţess sé mun meiri en margur geri sér grein fyrir! Áfram Ísland á morgun sem og alltaf :)

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband